Hvers vegna að gerast félagi?

Stangaveiði er góð íþrótt og fjölskylduvæn. Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur áttu möguleika á að fá veiðileyfi í mjög fjölbreyttum ám og vötnum. Raunar er úrvalið svo mikið að enginn einn aðili annar á landinu býður upp á jafn fjölbreytta valkosti eins og SVFR. Félagið býður þó ekki bara veiðileyfi til sölu því í félaginu er öflugt fræðslustarf og í gegnum barna- og unglingastarfið hafa ótal margir veiðimenn stigið sín fyrstu skref í veiðinni.

  • Ódýrari veiðileyfi
  • Öflugt barna og unglingstarf
  • Forgangur að veiðileyfum í fjölmörgum góðum lax- og silungsveiðiám
  • Elliðaárnar
  • Veiðikortið með afslætti
  • Áskrift að tímaritinu Veiðimanninum
  • Aðgangur að skemmti- og kynningarkvöldum félagsins
  • Aðgangur að skemmtilegum félagsskap
  • Kvennadeild SVFR
Aðildartegund Almennt inntökugjald
Almennt verð 22.800.-
19 ára og yngri 8.000.-
68 ára og eldri 8.000.-
Barn í fjölskylduaðild 8.000.-
Maki í fjölskylduaðild 8.000.-

 

Aðildartegund Árgjald
Almennt verð 20 – 67 ára 11.400.-
19 ára og yngri 4.000.-
68 ára og eldri 4.000.-
19 ára og yngri í fjölskylduaðild 4.000.-

SÆKJA UM AÐILD NÚNA