Caddis í Laxárdalnum 11.-14. júlí og 14.-17. júlí

Tvær stangir í Caddis hollinu 11.-14. júlí og 14.-17. júlí voru að losna og er þetta tilvalið tækifæri fyrir silungsveiðimenn að komast í þessi eftirsóttu holl.

Topptími í ánni og þurrfluguveiðin í algleymingi þar sem þeir caddis bræður Hrafn og Óli halda utan um veiðimenn og leiðbeina af sinni alkunnu snilld.

Það er óhætt að segja að þetta sé masterclass, Caddis 202, fyrstir koma fyrstir fá!

 

By Hjörleifur Steinarsson Fréttir