Söluskrá stangaveiðifélags Reykjavíkur 2017

Sú breyting varð á útgáfu Söluskrá SVFR fyrir árið 2017 að í stað þess að gefa út eiginlega skrá með upplýsingum um hvert ársvæði fyrir sig gáfum við út veglegt söluplakat þar sem hægt er að sjá upplýsingar um daga til úthlutunar árið 2017 og verð fyrir dagsstöng.

Plakati þessu var dreift til félagsmanna með Veiðimanninum en einnig er hægt að sækja skjalið hér. Smellið á hnappinn hér fyrir neðan til að opna .pdf útgáfu af plakatinu.

Þess má geta að allar upplýsingar um ársvæðin má sjá hér á vefnum undir Veiðisvæði í valmyndinni. Þar er einnig hægt að sjá upplýsingar um daga til úthlutunar ásamt verðum.

 
sækja söluskrá 2017