Umsóknarfresti fyrir félagaúthlutun 2020 lauk mánudaginn 27. janúar sl. og erum við ánægð með hversu margir félagsmenn nýttu sér tækifærið og sóttu um. Það tekur nokkurn tíma að fara yfir umsóknirnar og þegar niðurstöður liggja fyrir höfum við samband í tölvupósti við alla sem sóttu um.

Söluskrá 2019
Söluskrá 2018
Söluskrá 2017