Almennar upplýsingar

  • Staðsetning: Rétt vestan við Selfoss – um 50 km frá Reykjavík
  • Veiðisvæði: Veiðisvæðið er austurbakki Sogsins, frá veiðimörkum við Kúagil, sem er rétt neðan við tjaldsvæðið og bílastæðin, og upp að Álftavatni.
  • Tímabil: 24. Júní til 24. September
  • Veiðileyfi: Einn eða fleiri dagar í senn
  • Daglegur veiðitími: Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ágúst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.
  • Fjöldi stanga: 1
  • Leyfilegt agn: Fluga og spónn.
  • Vinsælar flugur: Allar hefðbundnar silungaflugur ganga vel í silungnum í vorveiðinni.
Veiðikort

Veiðin