Þetta er hið fullkomna svæði fyrir litla hópa og fjölskyldur. Veitt er á blandað agn í Grjótá og Tálma, tvær stangir eru á svæðinu og rúmgott veiðihús fylgir veiðileyfum. 126 laxar veiddust á svæðinu sumarið 2016. Áin Tálmi er hliðará Hítarár.

Engin vara fannst sem passar við valið.