Langá á Mýrum er ein af bestu laxveiðiám landsins og á sér fjölmarga aðdáendur. Langá er fjölbreytt veiðiá með 93 skráða veiðistaði en áin á upptök sín í Langavatni 36 kílómetrum frá sjó.

54