Þverá í Þverárdal rennur í Haukadalsá við veiðistaðinn Blóta, rétt fyrir neðan veiðihús Haukadalsár í Dölum. Sumarið 2015 Verður hægt að nálgast veiðileyfi í ánna hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þverá er lítil og nett einnar stanga á og er áin 13 kílómetra löng með aragrúa ómerktra hylja.

3