Varmá á góð sumur að baki og sumarið 2016 var engin undantekning! Vatnasvæði Varmár er um margt sérstakt en þar má finna allar tegundir íslenskra ferskvatnsfiska en sjóbirtingurinn er þó alls ráðandi á svæðinu. Sumarið 2016 var frábært veiðisumar í Varmá.

538